4.9.09
Mireyja, Vættir og Amboð í DaLí Gallery

Sýning Mireyu samanstendur af skúlptúr og myndverkum unnum með blandaðri tækni og eru öll verkin ný og sérstaklega unnin fyrir sýninguna Vættir. Mireya fjallar um íslenska vætti og verur á sýningunni en með þeim leynist einn japanskur shaman.
Mireya tekur einnig þeirri áskorun að vinna inn í litla rýmið KOM INN á vinnustofu DaLí og sýnir þar innsetninguna Amboð.
Sýningarnar Vættir og Amboð standa til 20. september og eru allir velkomnir