5.8.08
Lína sýnir það sem augað ekki greinir
Lína dregur fram fegurðina í því sem við sjáum í hversdagsleikanum en augað greinir ekki vegna smæðar sinnar og setur það fram í olíumálverkum sínum svo allir getið notið.
Sýningin stendur til 24. ágúst
DaLí GALLERY - BREKKUGATA 9 600 AKUREYRI - DaLí Gallery var starfrækt sem vinnustofa og sýningarsalur fyrir myndlist tímabilið 2006-2011 Hér á síðunni má skoða auglýsingar um viðburði sem voru á þeim tíma