3.5.07

 

Inga Björk Harðardóttir


Inga Björk Harðardóttir opnar málverkasýningu þann 5. maí. Sýningin nefnist ,,Einhverskonar upphaf" og er fyrsta einkasýning Ingu Bjarkar. Inga Björk er gullsmiður að mennt og starfaði við gullsmíði í 17 ár eða þar til hún söðlaði um 2005 og skellti sér í Myndlistaskólann á Akureyri.
Málverkasýningin er tileinkuð pabba hennar.

Comments: Skrifa ummæli



<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?