6.1.10
Jana María Guðmundsdóttir opnar í KOM INN
Jana María Guðmundsdóttir opnar sýningu laugardaginn 9.janúar í litla rýminu KOM INN á DaLí vinnustofu, kl.14-17.
Jönu Maríu er margt til lista lagt og tók þeirri áskorun að vinna verk í KOM INN sem er eitt minnsta sýningarrými landsins. Verkið er innsetning þar sem listakonan leikur sér með upplifanir skynfæranna og andlega næringu. Jana María lauk fornámi í Myndlistaskólanum í Reykjavík, burtfararprófi í einsöng í Söngskóla Reykjavíkur og BA í leiklist við Konunglega Listaháskólann í Skotlandi, Royal Schottish Academy of Music and Drama og er nú fastráðin leikkona í Leikfélagi Akureyrar.
Jönu Maríu er margt til lista lagt og tók þeirri áskorun að vinna verk í KOM INN sem er eitt minnsta sýningarrými landsins. Verkið er innsetning þar sem listakonan leikur sér með upplifanir skynfæranna og andlega næringu. Jana María lauk fornámi í Myndlistaskólanum í Reykjavík, burtfararprófi í einsöng í Söngskóla Reykjavíkur og BA í leiklist við Konunglega Listaháskólann í Skotlandi, Royal Schottish Academy of Music and Drama og er nú fastráðin leikkona í Leikfélagi Akureyrar.