18.6.08

 

GLORÍA - Jóna Hlíf Halldórsdóttir og Huginn Arason


Laugardaginn 21. júní kl.17 opna myndlistamennirnir Jóna Hlíf Halldórsdóttir og Huginn Arason sýninguna GLORÍA í DaLí Gallery.
Á sýningunni verður gestum boðið upp á skegg og heitt kakó.
Á sýninguni verða textaverk sem hafa birst í tilkynningum í Fréttablaðinu síðan 11. júní.
Dominos aðstoðar listamennina og hefur hjálpað þeim að baka stærsta Dalí baquette á Íslandi og kannski víðar.
Sannkölluð orgía veisla - allir velkomnir

lengi lifi Dalí Dalí lifir

Sýningin stendur til 6. júlí

Comments: Skrifa ummæli<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?