15.1.08

 

Dagrún Matthíasdóttir og ,,Lífið er saltfiskur"


Dagrún Matthíasdóttir opnar sýninguna ,,Lífið er saltfiskur" bæði í DaLí Gallery og á Veggverk laugardaginn 19. janúar. Veggir galleríana kallast á í miðbæ Akureyrar þar sem Dagrún vinnur verkið fyrst á veggverk og yfirfærir svo yfir í DaLí Gallery þar sem formleg opnun á verkunum fer fram kl. 17. Sýningin stendur til 8. febrúar og eru allir velkomnir.


Comments: Skrifa ummæli<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?