29.8.07

 

Sunna Sigfríðardóttir sýnir Glansmyndir af vegg

Myndlistakonan Sunna Sigfríðardóttir opnar sýninguna ,,Glansmyndir af vegg" laugardaginn 1. september kl.17. Sunna er Akureyringur og lærði í Myndlistaskólanum á Akureyri, og er nemi í listfræðum og heimspeki við Háskóla Íslands í dag. Sýningin stendur til 20. september.

Comments: Skrifa ummæli<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?