4.12.06

 

Paula Tuulia Väinämö er gestur í KOM INN


Paula Tuulia Väinämö er gestur í KOM INN á DaLí vinnustofu. Paula opnar sýningu á teikningum sínum föstudagskvöldið 8. desember kl.20. Paula kemur frá Turku í Finnlandi og dvelst hér sem skiptinemi í Myndlistaskólanum á Akureyri. Dúettinn Rock Bird leikur ljúfa tónlist af fingrum fram í tilefni opnunar Paulu.

Comments: Skrifa ummæli<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?