25.8.06

 

Akureyrarvaka 26.ágúst og KOM INN


DaLí gallery verður opið á Akureyrarvöku 14-18 og 20-00. Það er síðasti opnunardagur á sýningu bæjarlistamannsins Joris Rademaker. Við opnum KOM INN formlega á Akureyrarvökunni. KOM INN er lítið rými á vinnustofu DaLí þar sem myndlistamenn og aðrir flöllistamenn geta unnið í, í framtíðinni. Sjón er sögu ríkari.
Það verður kaffi á könnunni og allir ávallt velkomnir.
Við hlökkum til að sjá ykkur, Dagrún og Lína.

Comments: Skrifa ummæli<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?