26.11.06

 

Magdalena Margrét Kjartansdóttir


Magdalena Margrét opnar sýningu á grafíkverkum sínum laugardaginn 2.desember kl. 17-20 í DaLí gallery. Grafíkmyndir hennar eru af kvenlíkömum, tré- og dúkristur þrykktar á japanpappír og er hugmyndin að baki myndefnisins persónuleg samsemd með líkömum stúlkubarna, fullþroska kvenna og hrörnandi gamalmenna.

13.11.06

 

Margrét I. Lindquist

Laugardaginn þann 11. nóvember opnar Margrét I. Lindquist í DaLí og stendur sýningin til 25. nóvember. Margrét fjallar um hringformið í textílverkum og pappamósaík í málveki, sem ber heitið ,,Eilífð".

This page is powered by Blogger. Isn't yours?