DaLí GALLERY - BREKKUGATA 9 600 AKUREYRI -
DaLí Gallery var starfrækt sem vinnustofa og sýningarsalur fyrir myndlist tímabilið 2006-2011
Hér á síðunni má skoða auglýsingar um viðburði sem voru á þeim tíma
Grálist með smálist er samsýning í DaLí Gallery í desember. Grálista-hópurinn verður með smálistagjörning á myndbandi. Ekkert smáverk verður stærra en 20×20 cm og má þar líta smálistasafn Grálista-hópsins. Opnun verður laugardaginn 8. desember og er opið kl. 14-17 og alla föstudaga oglaugardaga fram að jólum.