14.9.10

 

opin vinnustofa á degi myndlistar


DaLí vinnustofa verður opin kl.14-17 á degi myndlistar 2. oktober. Dagrún og Lína bjóða gesti velkomna að kíkja við og bera vinnustofuna augum ásamt góðu spjalli.
Allir velkomnir og heitt á könnunni.

 

Dagrún og Lína í DaLí Gallery

Yfirstandandi er samsýning Dagrúnar Matthíasdóttur og Sigurlínar M. Grétarsdóttur í DaLí Gallery á olíumálverkum. Ekki er opið á hefðbundnum tímum heldur er aðeins um svokallaða gluggasýningu að ræða. Dagrún og Lína er með vinnustofu í sama húsnæði DaLí vinnustofu og nýta rýmið til upphenginga á eigin verkum milli sýninga annarra listamanna.

This page is powered by Blogger. Isn't yours?